2015 Pælingar III

Ný bók eftir Pál Skúlason er komin út, Pælingar III. Bókina hafði hann nýlokið við að búa til prentunar er hann lést 22. apríl 2015. Í formála bókarinnar segir Páll: „Ein helsta lífsnautn mín er að eiga í góðum samræðum, deila frjóum hugmyndum og kenningum um spennandi efni, lesa áhugaverða grein eða hlusta á góðan fyrirlestur. Viðleitni mín snýst því um að semja erindi sem fólki finnst vonandi skemmtilegt og fræðandi að lesa.“ Greinarnar sem hér birtast falla í eftirfarandi þrjá flokka: Stjórnmál og samfélag - tilfinningar og trú - siðfræði og menntun. Í þeim fjallar Páll meðal annars um stöðu fjölmiðla, um framtíðarríkið, um trúna, um ellina, um siðareglur og um tilgang náms. Bókin á því erindi til þeirra sem vilja yfirvega málefni samtímans með aðstoð heimspekinnar.


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top