2015 Veganesti

Hvert er gildi menntunar? Hver er kjarni háskólastarfs? Hvað eiga þau, sem lokið hafa háskólanámi, sameiginlegt? Í rektorstíð sinni á árunum 1997-2005 flutti Páll Skúlason 24 brautskráningarræður og brautskráði 9000 kandídata frá Háskóla Íslands. Í ræðum sínum, sem birtast allar í þessari bók, fjallar Páll um ofangreind efni og tekst auk þess á við fjölmargar spurningar sem blasa við hinum nýútskrifuðu kandídötum og gefur þeim heilræði fyrir framtíðina.

Páll Skúlason (f. 1945) er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Kaþólska háskólanum í Louvain árið 1973. Páll var rektor Háskóla Íslands 1997–2005.


Books

  • 2005 Meditations at the Edge of Askja

    Meditations at the Edge of Askja by Páll Skúlason, professor of philosophy and Rector of the University of Iceland, is richly illustrated with the magnificent photographs of Guðmundur Ingólfsson which serve to create a living background light for the text. The book, which is being simultaneously ...

  • 1999 - Saga and Philosophy

    Introduction by Paul Ricoeur
    A collection of original essays by Páll Skúlason on diverse topics, philosophically challenging, but accessible to the ordinary intelligent reader. The focus is upon issues which are relevant to daily existence; morality and values, science and technology, politics ...

Back to top